Fréttir

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram fimmtudaginn 11.maí kl.20:30 í íþróttahölllinni.Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
Lesa meira

Frí á æfingum

Við minnum á að það er frí á æfingum í dag föstudag og á morgun laugardag
Lesa meira

Engar æfingar í dag, föstudag, og morgun laugardag

Við minnum á að í dag föstudag og morgun laugardag eru ekki æfingar vegna Akureyrarfjörs
Lesa meira

Akureyrarfjör 2017-skipulag

Akureyrarfjör Landsbankans 2017 fer fram 20.til og með 22.april nk. ATH að engar æfingar verða hjá okkur þá daga vegna mótsins. Allir iðkendur sem æfa á virkum dögum, utan við parkour hópa, taka þátt í Akureyrarfjörinu.
Lesa meira

Páskafrí hjá FIMAK

Við minnum á að eftir daginn í dag fara allir hópar í páskafrí.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18.apríl næstkomandi.
Lesa meira

Parkour mót FIMAK og AK Extreme

Sunnudaginn 9.apríl fór fram hja FIMAK parkourmót í samstarfi við  AK Exreme.Yfir 100 þátttakendur voru á mótinu frá félögum alls staðar af landinu.Keppt var í fimm aldursflokkum, auk þess sem Akureyrarmeistara FIMAK í drengja og stúlknaflokki voru krýndir.
Lesa meira

Akureyrarfjör og æfingar í næstu viku

Í næstu viku, mánudag til miðvikudag, verða æfingar hjá öllum hópum samkvæmt stundaskrá.Daganna 20 til 22 april nk verður haldið innanfélagsmót (Akureyrarfjör Landsbankans) hjá okkur.
Lesa meira

Íslandsmót í þrepum

Liðna helgi fór fram Íslandsmót í þrepum í Laugarbóli hjá Ármenningum.Á þessu móti keppa þeir sem náð hafa lágmarksskori í því þrepi sem þeir hafa keppt í yfir veturinn.
Lesa meira

Parkour mót AK EXTREME

FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 09.apríl kl.13:00 og er þessi viðburður lokahnikkurinn á AK EXTREME í ár.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.
Lesa meira

Fimak leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur um 700 iðkendur.Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.
Lesa meira