Grunnhópar (A-hópar)

FIMAK býður upp á grunnhópa í fimleikum þar sem farið er yfir grunnatriði í fimleikum. Kynnt er fyrir krökkum bæði áhaldafimleikar og hópfimleikar. Þegar þau hafa verið í grunnhópunum í 1-2 ár færa þau sig annaðhvort upp í áhaldafimleika eða hópfimleika. 

A1 (7 ára ) 
Æfingar á mánudögum og föstudögum frá 16:00-17:30

A2 (6 ára) 
Æfingar á mánudögum og föstudögum frá 15:00-16:00

Markmið 

  • Læra umferðareglur salarins
  • Kynnast æfingahringjum
  • Fara eftir munnlegum og sýnilegum fyrirmælum þjálfara
  • Öðlast góða samhæfingu, styrk og jafnvægi
  • Auka líkamsmeðvitund
  • Kunna helstu heiti grunnæfinga og þekkja heiti áhalda
  • Fara í gegnum helstu líkamstöður og grunnæfingar

 

Æfingagjöldin er hægt að skoða hér