Æfingar hefjast aftur 4. janúar eftir jólafrí

Fimleikafélagið óskar öllum Gleðilegt ár og farsældar á nýju ári.  Fimleikastarfið fer í gang aftur eftir jólafrí mánudaginn 4. janúar.  Við erum bjartsýn með komandi ár og trúum því að takmarkanir við æfingar komi ekki til eins og árið 2020 og minnum í leiðinni á að haustönnin var framlengd og líkur 17. janúar 2021. Ef iðkandi  ætlar ekki að halda áfram á vorönn þá vinsamlegast látið vita á netfangið skrifstofa@fimak.is.  Ekki þarf að tilkynna með þátttöku hjá laugardagshópum. Skráning í Nora dugar til að staðfesta skráningu í leikskólahópana.

Stjórn FIMAK