Fréttir

Landsbankinn styrkir FIMAK áfram

Fimleikafélag Akureyrar og Landsbankinn hafa undirritað áframhaldandi samstarfssamning.Landsbankinn hefur undanfarin ár stutt dyggilega við FIMAK og eiga miklar þakkir skildar fyrir þann stuðning sem fyrirtækið hefur sýnt félaginu.
Lesa meira

Sala á fimleikavörum

Föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl munu fimleikar.is vera í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla að selja fimleikavarning.Salan mun fara fram í anddyrinu og standa yfir frá kl.
Lesa meira

Akureyrarfjör 2018 - skipulag

Dagana 19.20.& 21.apríl fer fram Akureyrarfjör Fimleikafélagsins.Þetta er innanfélagsmót þar sem öllum iðkendum félagsins gefst kostur á að keppa.Iðkendur yngri en 9 ára keppa ekki til verðlaunasætis heldur fá allir þáttökuverðlaun.
Lesa meira

Kristín Hrund Vatnsdal Íslandsmeistari í 2. þrepi kvenna í áhaldafimleikum.

Rétt í þessu var Kristín Hrund Vatnsdal að tryggja sér Íslandsmeistaratitil í 2.þrepi kvenna í áhaldafimleikum.Mótið fór fram í Laugarbóli hjá Ármenningum og keppt er í öllum þrepum fimleikastigans yfir helgina.
Lesa meira

Úrslit af Íslandsmóti í þrepum í áhaldafimleikum 2018

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum í Laugarbóli hjá Ármenningum.Frá Fimleikafélagi Akureyrar kepptu 18 keppendur, 15 stelpur og 3 strákar.Þessir krakkar skiluðu stórglæsilegum árangri og komu norður með tvö gull og eitt silfur ásamt einum Íslandsmeistaratitli.
Lesa meira

Akureyrarfjör

Dagana 19-21 apríl fer fram hið árlega Akureyrarfjör.Skráning fer fram á þátttökuskjali inn facebookhópum hvers hóps fyrir sig.Þetta er ekki bindandi skráning en með þessu viljum við sjá umfangið m.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð til 18. apríl

Skrifstofan verður lokuð til 18.apríl.Í flestum tilfellum er hægt að snúa sér til þjálfara eða yfirþjálfara.Sé málið brýnt og varðar skrifstofu er hægt að senda póst á netfangið skrifstofa@fimak.
Lesa meira

Parkourmót FIMAK og AK EXTREME

FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 08.apríl.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.10.30, mæting í síðasta lagi 10:45 hjá keppendum 13 ára og yngri.
Lesa meira

Gleðilega páska

Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og forráðarmönnum þeirra gleðilega páska.
Lesa meira

Truflun á stundaskrá vegna árshátíðar Giljaskóla

Vegna árshátíðar Giljaskóla verður eitthvað um að tímar séu felldir níður í vikunni en í einhverjum tilfellum færðir til.Upplýsingar um tíma sem falla niður eða eru færðir til koma inn á facebook síðum hópa og jafnvel í tölvupósti.
Lesa meira