Leiga á fimleikasalnum fyrir afmæli

Þar sem mjög mikil eftirspurn er búin að vera eftir leigu á fimleikasalnum fyrir afmæli þá er hann orðin uppbókaður til 12.júní. Því fer hver að verða síðastur að bóka afmæli fyrir sumarfrí, síðasta helgi fyrir sumarfrí er 26.júní.
Byrjum svo aftur með afmælin 14.ágúst.

Hægt er að senda póst á afmaeli@fimak.is til að bóka afmæli