Fréttir

Parkourmót FIMAK og AK EXTREME

FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 08.apríl.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.10.30, mæting í síðasta lagi 10:45 hjá keppendum 13 ára og yngri.
Lesa meira

Gleðilega páska

Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og forráðarmönnum þeirra gleðilega páska.
Lesa meira

Truflun á stundaskrá vegna árshátíðar Giljaskóla

Vegna árshátíðar Giljaskóla verður eitthvað um að tímar séu felldir níður í vikunni en í einhverjum tilfellum færðir til.Upplýsingar um tíma sem falla niður eða eru færðir til koma inn á facebook síðum hópa og jafnvel í tölvupósti.
Lesa meira

Afmælisveislur í fimleikasalnum

Við hjá FIMAK ætlum að taka upp þá nýjung að bjóða foreldrum að halda afmælisveislur fyrir börn í fimleikasalnum hjá okkur.Fyrirkomulagið er þannig að afmælisveisla hefst á hálftíma fresti og varir í eina og hálfa klukkustund í senn, klukkutími inn í sal og hálftími fyrir framan salinn til að vera með kökur/pizzur.
Lesa meira

Páskafrí hjá okkur í FIMAK

Nú fer að líða að páskafríi og hér fyrir neðan er hægt að sjá hvenær hóparnir fara í frí: A-, P- og M- hópar fara í frí eftir laugardaginn 24.mars.Sama á við um K-3, F-4 og F-6.
Lesa meira

Frí á einstökum æfingum í dag vegna árshátíðar Giljaskóla

Í dag, þriðjudaginn 13.mars, falla niður æfingar sem eru á milli 16:30 og 19:00 vegna kvikmyndadags Giljaskóla en hann er í tengslum við árshátíð skólans.Búið á að vera að tilkynna á facebook síðum hópa ef tími fellur niður.
Lesa meira

Nýtt gólf komið upp

Eins og greint var frá fyrir helgi kom nýtt fimleikagólf í hús.Um 30 manns mættu um helgina til að taka þátt í að taka það gamla saman og setja það nýja upp.Þetta gekk ótrúlega vel og var fyrr búið en fólk átti vona á.
Lesa meira

Foreldrar á fullu með krökkunum

Í gær, lagardag, var foreldratími hjá leikskólahópum.Einu sinni á önn eru foreldrar með krökkunum í tíma og reyna hvað þau geta að hafa eitthvað í litlu krílin að gera.
Lesa meira

Nýtt fimleikagólf

Í lok síðasta árs var samþykkt af bænum að kaupa nýtt fimleikagólf.Gamla gólfið hjá okkur er orðið átta ára gamalt en nýju gólfin eru byggð upp á allt annan hátt, eða með töluvert meiri fjöðrun.
Lesa meira

Áhorfsvika og því tengt

Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.mars og líkur miðvikudaginn 7.mars.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
Lesa meira