GK heldur áfram að styðja við FIMAK

FIMAK og GK hafa gert með sér áframhaldandi styrktarsamning til 3 ára. Allir okkar þjálfarar og iðkendur munu klæðast glæsilegum fatnaði frá þeim. Við erum afar þakklát fyrir áframhaldandi samstarf við GK sem skiptir okkur í FIMAK miklu máli.