Frábær vetur hjá FIMAK krökkum - Framtíðin er þeirra!

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fór fram í Gerplu, Versölum í helgina 2. - 3. júlí. Sólon Sverrisson var flottur fulltrúi Íslands í keppni Úrvalsliða drengja. Fimak er afar stolt af þessum flotta unga íþróttamanni . 

 

Evrópumótið í hópfimleikum 2022 fór fram í september í Lúxemborg. FIMAK er gríðarlega stolt að eiga hlut í þremur keppendum sem tóku þátt fyrir Íslands hönd. 
Salka Sverrisdóttir keppti með stúlkna landsliðinu sem komst í úrslit og kom með bronsið heim til Ísland. 
Gísli Már Þórðarson keppti með blönduðu liði unglinga sem komst í úrslit. 
Jóhann Gunnar Finnsson keppti með karlalandsliðinu sem komst í úrslit. 
En og aftur sýna þessir flottu íþróttamenn og íþróttakona hvað í þeim býr. 

Með kærri kveðju og þökk fyrir veturinn 
Stjórn og þjálfarar FIMAK