Flügger styrkir félagið þitt (FIMAK).

  • Félög og samtök og meðlimir þeirra, vinir og fjölskyldumeðlimir geta verslað á reikningi félagsins og fengið 20% afslátt af venjulegu verði í öllum málingarvöruverslunum Flügger.
  • Það eina sem þú þarft að gera er að tilgreina félagið sem þú vilt skrá kaupin hjá.
  • Flügger greiðir árlega út styrktargreiðslu sem nemur 5% af öllum kaupum sem gerð hafa verið gegnum reikninginn, Flügger Andelen er þér að sjálfsögðu algerlega að kostnaðarlausu.