Fréttir

FIMAK og MS gera nýjan rekstrarsamning

Fimleikafélag Akureyrar og Mjólkursamsalan undirrituðu áframhaldandi rekstrarsamning á dögunum.MS hefur undanfarin ár verið dyggur samstarfsaðili FIMAK og er það mikið gleðiefni að svo verður áfram.
Lesa meira

Foreldrartími hjá A-hópum

Á sunnudaginn 10.desember var æfing hjá A-hópum en það eru yngstu stelpurnar okkar á grunnskólaaldri.Um var að ræða tíma þar sem foreldrum var boðið að ver með og fara í gegnum það sem börnin gera á æfingum.
Lesa meira

Jólafrí

Nú fer að líða að jólafríi iðkenda FIMAK.Allir Grunnhópar, A-hópar og K-3, fara í jólafrí eftir föstudaginn 15.desember.Aðrir hópar fara í frí eftir miðvikudaginn 20.
Lesa meira

Jólasveinninn kíkti í heimsókn

Í dag, laugardaginn 9.desember, var síðasti tíminn hjá S-hópum en það eru þeir krakkar sem eru á leikskólaaldri hjá okkur í FIMAK.Í tilefni þess kom Þvörusleikir í heimsókn og skemmti krökkunum.
Lesa meira

KEA úthlutar FIMAK styrk

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1.desember. Þetta var í 84.skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri.
Lesa meira

Áhorfsvika og því tengt

Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.desember og líkur fimmtudaginn 7.desember.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
Lesa meira

Æfingar í dag

Í dag, föstudaginn 24.nóvember, verða æfingar samkvæmt stundatöflu en um leið biðjum við foreldra/eldri iðkendur að vega og meta sjálft hvort þið mætið eður ei.Eins og veðurspáin er núna á snjókoma að aukast eftir kl.
Lesa meira

Níu stúlkur kepptu í stökkfimi á Akranesi

Um síðustu helgi héldu níu stúlkur frá FIMAK á stökkfimimót á Akranesi.Farið var á eigin vegum og tókst vel til.Í flokknum 14+ A deild, varð Hrund Nilima Birgisdóttir í 2.
Lesa meira

4. og 5. þrep keppa á Akureyri um helgina

Um helgina fer fram haustmót FSÍ í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum.Upphitun keppenda hefst klukkan 9:00 á laugardagsmorgni en innmars er klukkan 9:30.Keppni hefst svo að honum loknum klukkan 9:40.
Lesa meira

Æfinar falla niður

Engar æfingar eftir kl.18:00 á föstudaginn og allan laugardaginn vegna áhaldafimleikamóts.
Lesa meira