Fréttir

Fimak leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur um 700 iðkendur.Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.
Lesa meira

Glæsilegur árangur á bikarmóti í hópfimleikum

Helgina 11.-12.mars fór fram bikarmót FSÍ í hópfimleikum þar sem keppt var í meistarflokki og 1.og 2.flokki.FIMAK sendi 3 lið til keppni, 1 í meistaraflokk og 2 í 2.flokk.
Lesa meira

Foreldratími hjá leikskólahópum 4. mars

Við minnum á að næsta laugardag er foreldratími hjá leikskólahópum.Við hvetjum því alla foreldra að mæta með börnum sínum í iþróttagallanum og taka þátt.
Lesa meira

Áhorfsvika FIMAK

Næsta áhorfsvika byrja á miðvikudaginn.Í upphafi  hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira

Frábær árangur á Þrepamóti FSÍ

Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ.Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og því þurfti að skipta mótinu niður á 3 helgar.
Lesa meira

Engar æfingar laugardaginn 11. febrúar

Við minnum á að eins og fram kom í tölvupósti sem sendur var út í síðustu viku að þá eru engar æfingar næsta laugardag, 11.febrúar, vegna Þrepamóts III.
Lesa meira

Söluhelgi fimleikar.is á Akureyri

Við hjá fimleikar.is verðum með sölu á föstudaginn milli 16 og 19.Einnig verðum við á svæðinu á laugardag og sunnudag frá 9 til 16 Mikið af nýjum keppnisbolum, flottum æfingarbolum og tilboðsvörum.
Lesa meira

Þrepamót 3 hjá FIMAK

Þrepamót 3 í áhaldafimleikum kvenna og karla, 3.,2., og 1.þrepi, verður haldið hjá FIMAK í Íþróttamiðstöðinni Giljaskóla helgina 11.og 12 febrúar nk.
Lesa meira

Þrepamót í 4. og 5. þrepi

Um nýliðina helgi fór fram Þrepamót í 4.þrepi stúlkna og 4.- 5.þrepi drengja.FIMAK átti 18 keppendur að þessu sinni, 7 stúlkur og 11 drengi.Allir keppendur stóðu sig mjög vel.
Lesa meira

Áhorfsvika FIMAK

Áhorfsvika er fyrsta vika í hverjum mánuði þ.e.frá 1.til og með 7 hvers mánaðar.Þá er foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira