Fréttir

Áhorfsvika FIMAK

Áhorfsvika er fyrsta vika í hverjum mánuði þ.e.frá 1.til og með 7 hvers mánaðar.Þá er foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
Lesa meira

Þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum kvenna í 5. þrepi

Helgina 28.og 29.janúar fór fram hjá Björkunum í Hafnafirði þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum kvenna í 5.þrepi.FIMAK átti sjö stúlkur á mótinu og var árangur þeirra glæsilegur.
Lesa meira

Embla Dögg og Ögri fimleikafólk FIMAK árið 2016

Í Kvöld fór fram krýning á íþróttafólki FIMAK fyrir árið 2016.Að þessu sinni var ákveðið að fara að fordæmi ákvörðunar sem samþykkt var á þingi ÍBA sem fram fór vorið 2016 um að veita framvegis verðlaun fyrir karl annars vegar og konu hins vegar.
Lesa meira

Íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar

Næstkomandi mánudag verður íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar krýndur.Athöfnin fer fram í fimleikahúsinu kl.18.Hvetjum alla áhugasama til að mæta og fygjast með.Íþróttamaður FIMAK fer sem fulltrúi okkar í valið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.
Lesa meira

Sala á keppnisfatnaði fyrir mót vetrarins

Nú fara mót vetrarins að hefjast og því tímabært að fara huga að keppnisfatnaði.Við verðum með söludaga í andyri FIMAK dagana 24.janúar og 1.febrúar milli kl.16-18.
Lesa meira

FIMAK hlaut styrk frá Norðurorku

Norðurorka hf.auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október sl.FIMAK hlaut styrk til kaupa á áhöldum til parkouriðkunar.Á heimasíðu Norðurorku er hægt að sjá lista yfir þau verkefni eða þá aðila sem hlutu styrk Við hjá FIMAK færum Norðurorku okkar bestu þakkir fyrir styrkinn.
Lesa meira

Í upphaf annar

Sæl og gleðilegt árið Núna eru æfingar byrjaðar á fullu hjá okkur samkvæmt stundarskrá.Engar breytingar hafa verið gerðar á stundarskrá en hugsanlegt er að við þurfum að gera þær þegar þjálfara okkar fá nýjar stundartöflur í skólunum sínum.
Lesa meira

Frístundastyrkur árið 2017 krónur 20.000

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum.
Lesa meira

Laus pláss á vorönn 2016

Laus pláss eru í leikskólahópa á laugardögum sem og yngsta parkour hópinn okkar sem æfir á laugardögum.Einnig er laust í einstaka aðra hópa.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
Lesa meira

Æfingar hefjast aftur eftir jólafrí

Gleðilegt árið.Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 3.janúar samkvæmt stundarskrá.Stundarskrá frá haustönn er ennþá í gildi.
Lesa meira