Fréttir & tilkynningar

01.11.2021

Áhorfsvika

Vikuna 1 - 7 nóvember verður áhorfsvika í FIMAK, foreldrar, systk, ömmur og afar eru velkomið að sitja inní sal á meðan á æfingu stendur og horfa á. Hinar vikurnar biðjum við ykkur að bíða fram í anddyri hússins ef þið ætlið að bíða eftir börnum ykkar á meðan æfingu stendur. ATH Grímuskylda er inní sal hjá þeim sem mæta og horfa á æfingar

Viðburðir

Styrktaraðilar