Fréttir & tilkynningar

13.07.2021

FIMAK óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara til starfa

Fimleikafélag Akureyrar leitar að þjálfara til að þjálfa parkour, hópfimleika, áhaldafimleika og grunnhópa. Umsóknarfrestur er til 24.júlí og þarf viðkomandi að geta hafið störf í ágúst.

Viðburðir

Styrktaraðilar