FIMAK
- Enginn starfsmaður vinnur á skrifstofu félagsins eins og er og því skulu öll erindi og fyrirspurnir er tengjast þjálfun, greiðslum, mótum, og hópaskipan berast á skrifstofa@fimak.is og þeim verður vísað í réttan farveg eftir því hvert erindið er.
- Afmælisóskir skulu alltaf pantast hér.
Stjórn FIMAK