Fréttir & tilkynningar

22.11.2022

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða skrifstofustjóra í 50% starf

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða skrifstofustjóra í 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem kemur að flestu því er viðkemur fimleikafélaginu. Skrifstofustjóri heyrir beint undir aðalstjórn félagsins og mun vinna í nánu samstarfi við hana.

Viðburðir

Styrktaraðilar