GK - mót í hópfimleikum

Um helgina fór fram GK mót í hópfimleikum. 4. flokkur I4 tók þátt og stóð sig mjög vel. Fim.KA óskar iðkendum og þjálfurum til hamingju með árangurinn.