Nýr styrktaraðili

Fimleikadeild KA og Artis tannlæknastofa hafa gert með sér styrktarsamning til eins árs. Við þökkum Artis kærlega fyrir stuðninginn sem skiptir deildina gríðarlegu máli og mun koma sér vel, takk!