Akureyrarfjör 5.-6. apríl

Akureyrarfjör fer fram um komandi helgi, þar fá iðkendur frá grunnhópum og upp tækifæri til að taka þátt og keppa á stórkemmtilegu innanfélags móti.
Hér má sjá dagskrá og mótaskipulag mótsins