Drög af stundatöflu

Drög af stundatöflunni hafa verið birt og er hún birt með fyrirvara um breytingar. 
Æfingar hefjast þessa daga. 
K3, F3,F4 - 29.ágúst 
I3,I4,I5 - 29.ágúst 
P1,P2,P3 - 29.ágúst
A1,A2 - 5.september
S hópar (Krílahóparnir) - 10.september

Hlökkum til að fá líf og fjör aftur í fimleikahúsið okkar eftir sumarfríið, alltaf er hægt að senda póst á skrifstofa@fimak.is ef einhverjar spurningar vakna.