Laus pláss í K-hópa

Við erum með laus pláss í K-hópana okkar sem eru áhaldafimleikahópar stráka.
Mario og Tumi taka vel á móti öllum strákum sem vilja koma og prófa áhaldafimleika. 

Æfingartöflu er hægt að sjá hér 

Skráning fer fram í hér !