Akureyrarfjör um helgina

Um helgina fer fram Akureyrarfjör hjá okkur.  Þar gefst öllum iðkendum á grunnskóla aldri að keppa í fimleikum.  Yngri hóparnir gera þær æfingar sem þeir hafa lært í vetur og við hvert áhald situr dómari sem skráir niður hvernig gékk. Um helgina verður keppt í grunnhópum, stökkfimi og áhaldafimleikum.  Parkour fer fram síðar í apríl.  Tilgangur mótsins er að allir fái smá innsýn í hvernig er að keppa í fimleikum og svo er ekki verra að hafa pabba, mömmu, afa og ömmu í salnum að fylgjast með. Eldri iðkendurnir okkar keppa svo um Akureyrarmeistara titil í hverjum styrkleika fyrir sig. 

Hér má sjá skipulag helgarinnar