Úrtökumót fyrir landslið í hópfimleikum

Um síðustu helgi fóru fjórir iðkendur frá FIMAK á úrtökuæfingu Fimleikasambandsins vegna landsliðsverkefna í hópfimleikum. Santiago (Snanti) fór með þeim Emblu, Emilíu, Sóleyju og Ögra suður til að æfa með iðkendum alls staðar af landinu. Samkvæmt Santi gáfu þau sitt allra besta og sýndu það, að með mikilli vinnu er hægt að ná fram hámarks árangri.