Upplýsingar um vorsýningu

Nú fer að líða að vorsýningunni okkar sem verður 2 og 3.júní næstkomandi.

Hér koma upplýsingar um sýningatíma og hvaða hópar eru á hverri sýningu sem og einnig hvernær generalprufa fyrir sýninguna sjálfa er.

Allir iðkendur eiga að mæta 10 mínútur fyrir generalprufu nema ef þjálfarar biðja hópinn sinn að koma fyrr. Við viljum endilega biðja foreldra um að láta þjálfara vita sem fyrst ef að iðkendur munu ekki geta tekið þátt á vorsýningunni. Einnig þurfa iðkendur að mæta a.m.k. hálftíma fyrir sýninguna sjálfa nema að þjálfarar vilji að þau mæti fyrr til að gera sig til og hita upp.

Nánari upplýsingar munu koma síðar.

Laugardagurinn 2. júní

Vorsýning  1 kl: 11:00

Hópar: A4, K3, F6, I3, P4, P3, K1 og K2, F1, I1 og I2.

Generalprufa fyrir : A4, K3, F6, I3, P4 og P3 verður á föstudaginn 1. júní klukkan 16:00-17:00

Generalprufa fyrir: K1, F1, I1 og I2 verður á föstudaginn 1. júní klukkan 18:00-20:00

Generalprufa fyrir K2 verður á fösdaginn 1. júní klukkan 18:00-19:00

Vorsýning 2 kl: 13:30

Hópar: A5, M2, F4A, F2, P5, K1 og K2, F1, I1 og I2.

Generalprufa fyrir: A5, M2, F4A, F2 og P5 verður á föstudaginn 1. júní klukkan 17:00-18:00

Sunnudagurinn 3. Júní

Vorsýning 3 klukkan 11:00

Hópar: A2, P2, F3, I4B, P6, K1, F1, I1 og I2

Generalprufa fyrir: A2, P2, F3, I4B, P6 verður á föstudaginn 1. júní klukkan 18:00-19:00

Vorsýning 4 klukkan 13:30

Hópar: A1, M1, F4B, I4A, P1, K1, F1, I1 og I2.

Generalprufa fyrir: A1, M1, F4B, I4A, P1 verður á föstudaginn 1. júní klukkan 19:00-20:00