Þrepamót 2 4. -5.þrep

Þrepamót 2 (4. -5.þ) var haldið hjá Fjölni um helgina. Átta stúlkur frá Fimleikadeild KA kepptu og náðu fimm þeirra þrepinu. Fim.KA er stolt af þessum ungu iðkendum.