Þrepamót 1 í áhaldafimleikum

Þrepamót 1 í áhaldafimleikum var haldið síðustu helgi hjá fimleikafélaginu Björk.

10 stúlkur Fimleikadeild KA tóku þátt í  Þrepamót 1. - 3. þrepi sem haldið var síðustu helgi hjá fimleikafélaginu Björk.
Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og sýndu æfingar sínar á nýju þrepi í fyrsta skipti.
Anita lenti í 3.sæti  stökk, 1. þref), Arndís,Manuela og Ester kepptu á 1.þrepi
Karen Lind og  Vilte 2. þrep  and Atlanda,Sigrún,Góa og  Dagny, 3. þrep😊