Þjálfaranámskeið 1A haldið á Akureyri

Síðastliðinn laugardag var Þjálfaranámskeið 1A á vegum FSÍ haldið í Íþróttamiðstöð Giljaskóla. 11 þátttakendur sóttu námskeiðið 7 frá Fimleikadeild KA og 5 frá Völsungi Húsavík. Kennari á námskeiðinu var Kristinn Þór Guðlaugsson. Hér má nálgast upplýsingar um næstu námskeið á vegum FSÍ https://fimleikasamband.is/naestu-namskeid/