Sumarfrí

Fimleikafélag Akureyrar er komið  í sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi. Fimleikasalurinn er lokaður og því ekki hægt að fá hann leigðan út á meðan sumarfrí stendur yfir.  Stjórn félagsins mun skoða töluvpósta af og til og svara erindum sem hafa borist.  Erindi er snúa að innheimtu skulu berast á gjaldkeri@fimak.is

Gleðlilegt sumar

Stjórn FIMAK