Stökkfimiæfingar fyrir stráka

Fimleikafélag Akureyrar ætlar að bjóða upp á stökkfiminámskeið fyrir stráka fædda 2008 – 2010 frá 16. janúar – 28. maí.  Æfingar eru á Þriðjudögum kl. 14:30 – 16:00 og fimmtudögum kl. 15:00 – 16:00. Athugið að mögulega breytist æfingatíminn um miðja önnina.

Skráning og greiðsla fram í gegnum skráningarkerfi Nóra https://fimak.felog.is/. Hópurinn til að skrá sig í heitir M2.

Þjálfari námskeiðsins er Santi.