Skráning hafin í krílahópana

Fimleikafélag Akureyrar verður með íþróttaskóla fyrir börn fædd 2016-2019
Hóparnir kallast S-hópar og æfa 1x í viku á laugardögum.
Æfingar hefjast laugardaginn 4.september.
Yfirþjálfari er Ármann Ketilsson ásamt hjálparhellum

Hægt er að skrá barnið hér