Síðasti tíminn fyrir jól hjá krílahópum 8. desember

 

Á morgunn laugardaginn 8. desember er síðasti tíminn fyrir jól í krílahópunum okkar. Okkur langar að gera hann svolítið jólalegan og hvetjum þá sem vilja að mæta með eitthvað jólafínt eða jólahúfu. Við reyndum að semja við þá bræður hvort þeir gætu gert undanþágu og stolist í bæinn af þessu tilefni þó þeirra tími sé ekki kominn og þeir ætla að reyna að verða við þeirri ósk okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur í jólastuði.

Stjórn og þjálfarar FIMAK