Sergei Hubski ráðinn yfirþjálfari í áhaldafimleikum karla.

Búið er að ráða yfirþjálfara karla í áhaldafimleikum og hefur hann þegar hafið störf hjá okkur í Fim.KA.
Fyrir valinu varð Sergei Hubski. Sergei hefur þjálfað í yfir 30 ár lengst af í Ástralíu. Hann hefur áður þjálfað á Íslandi árið 2003, 2010 -2013 í bæði skiptin hjá Björk, fimleikadeild. Sergei mun einnig þjálfa yngri hópa stúlkna, áhaldafimleikar.
Við bjóðum hann hjartanlega velkomna í hópinn okkar.