Sameiningarviðræður

Á fundi stjórnar FIMAK í gær var sú àkvörðun tekin ùt frà hagsmunum FIMAK að hefja samningaviðræður við KA.
Næsti fundur FIMAK og KA hefur ekki verið ákveðinn en verður settur við fyrsta tækifæri í næstu viku.