Parkour námskeið

 

Í sumar býður FIMAK upp á sumarnámskeið í parkour fyrir 9-12 ára börn (2008 - 2011).

Æfingar verða á miðvikudögum og föstudögum kl. 13:00 – 14:30

Námskeiðin verða vikurnar.

  • 22. – 26. júní
  • 29. júní – 3. júlí

Námskeiðsgjald fyrir hverja viku 3800 kr.

Skráning er hafin og fer fram inn á á skráningarsíðu FIMAK https://fimak.felog.is/.

ATH að takmarkað pláss er á námskeiðunum. Einnig áskilur Fimleikafélagið sér rétt til að fella niður námskeið ef það er ekki næg þátttaka.