Opið hús í FIMAK

Opið hús verður í FIMAK laugardaginn 27 ágúst milli 13:00 og 15:00. Þjálfarar setja upp æfingarstöðvar um allt hús. Allir velkomnir að koma og prufa undir leiðsögn þjálfara. Grunnhópar, hópfimleikar, áhaldafimleikar og Parkour. Á staðnum munum við veita uppýsingar um æfingar, tímatöflu, gjaldskrá og það sem þig langar að vita um starfsemina.

Sjáumst hress og kát :)