Ógreidd æfingagjöld innheimt með greiðsluseðli

 

Vinsamlegast athugði að frestur til að ganga frá greiðslu æfingagjalda í Nori er fram að helgi.  Um helgina verða ógreidd æfingagjöld innheimt með einum greiðsluseðli.  Ef þú óskar eftir að dreifa æfingagjöldum á fleiri mánuði eða semja um greiðslu á annan hátt vinsamlegast sendu póst á skrifstofa@fimak.is með upplýsingum um iðkanda (nafn, kt. hópur), greiðanda (nafn, kt.) og hvernig þú óskar eftir að greiða æfingagjöldin.

Stjórn FIMAK