Nýr styrktaraðili

Fimleikadeild KA og Kjarnafæði hafa gert með sér styrktarsamning til tveggja ára. Við þökkum Kjarnafæði kærlega fyrir stuðninginn sem mun nýtast vel.