Nýr styrktaraðili

Nú á dögunum gerði Fimleikafélag Akureyrar og SBA samstarfssamning sín á milli. Svona stuðningur er ómetanlegur og nauðsynlegur til að halda uppi öflugu barna- og unglinga starfi. Við hjá FIMAK erum gríðarlega þakklát fyrir stuðninginn frá SBA og þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.