Ný Stjórn FIMAK

Ný stjórn FIMAK hefur tekið til starfa. Sonja Dagsdóttir var kjörin nýr formaður, til eins árs.  Anna Auðunsdóttir og Hjörleifur Örn Jónsson voru kjörin til tveggja ára. Pétur Örn Birgisson og Einar Pampichler voru kjörnir til eins árs. Varamenn til eins árs voru kjörnir Peter Höller og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir. 

Stjórn vill minna á samskiptareglur FIMAK. Öllum erindum er varða starfsemi Fimak er vinsamlegast beðið að sent sé á skrifstofa@fimak.is eða formadur@fimak.is

Bk Sonja Dags