Mótanefnd.

Mótanefnd hefur tekið til starfa hjá FIMAK. Mótanefnd sér meðal annars um að fylgjast með áætlun móta á vegum FSÍ og koma upplýsingum sem þau varðar á framfæri til foreldra iðkenda. Mótanefnd sér um undirbúning keppnisferða eins og panta rútur og hótel þegar það á við. Mótanefnd sér einnig um undirbúning viðburða sem félagið stendur fyrir ásamt fleirum. Í mótanefnd sitja: Ásdís Halldóra Hreinsdóttir, fulltrúi stjórnar og formaður, Mihaela Bogodoi yfirþjálfari áhaldafimleika, Karen Hrönn Vatnsdal þjálfari hópfimleika, Berglind Gylfadóttir og Peter Höller fulltrúar F-hópa,  Kristín Inga Pálsdóttir fulltrúi I-hópa og Katrín Sif Antonsdóttir fulltrúi K-hópa.