Ítrekun á skáningu í NORA

Ítrekun til þeirra sem eiga eftir að ganga frá skráningu í Nora að gera það sem fyrst. Keppniskrakka þarf að skrá í siðasta lagi á morgunn á mót og ef ekki hefur verið gengið frá skráningu þá er ekki hægt að skrá þau í FSÍ gáttina til þátttöku á haustmóti. Ef þið þurfið að fá frest af einhverjum ástæðum vinsamlegast hafið samband á skrifstofa@fimak.is og við finnum hentuga leið.
Kv. Starfsfólk FIMAK