Uppfært: Haustönn 2020 hefst 20. ágúst hjá keppnishópum og 31. ágúst hjá almennum hópum.

Sæl
Nú fer vetrarstarfið að hefjast hjá okkur eftir gott sumarfrí. Þjálfarar eru að klára sumarfríin sín og kom spræk til vinnu að því loknu. Keppnishópar munu hefja æfingar 20. ágúst og almennir hópar hefja æfingar 31. ágúst. Verið er að raða niður í hópa og útbúa stundaskrá fyrir veturinn. Frekari upplýsinga er að vænta næstu daga.
Hlökkum til vetrarins með ykkur
Starfsfólk FIMAK