FSÍ 50 ára

Á morgun, fimmtudag, verður Fimleikasambandið 50 ára. Af því tilefni ætlar FSÍ að setja heimsmet í handstöðu í Laugardagshöll.

Um leið verður iðkendum hér á Akureyri boðið að koma í fimleikahúsið hérna hjá okkur og styðja við verkefnið. Á morgun verður því tekinn hóphandsataða klukkan 18:00 í aðstöðu FIMAK og hvetjum við iðkendur að mæta og taka þátt.