Frá stjórn FIMAK

Frá Stjórn FIMAK
Til foreldra/forráðamanna, iðkenda og þjálfara.
Öllum fastráðnum starfsmönnum félagsins hefur verið sagt upp vegna skipulagsbreytinga. Fjárhagsstaða félagsins er alvarleg, stjórn félagsins er að vinna að því að finna lausnir og leita allra leiða til að til að staðan muni ekki bitna á iðkendum. Við stefnum ótrauð áfram og í sameiningu munum við finna lausnir og halda áfram því góða starfi sem FIMAK vill vera þekkt fyrir.
.