Fjölskyldutími hjá Krílahópum

Laguardaginn 2. mars er fjölskyludtími hjá krílahópunum.  Þá mega foreldrar, systkini, afar og ömmur koma og taka þátt í fjörinu með litlu krílunum.  Fátt vekur eins mikla kátínu hjá þeim litlu en að sjá foreldra sína reyna við sömu æfingar og þau eru að glíma við vikulega.  Endilega mætið og eigið góða stunda saman í fimleikasalnum.

Kv. Ármann og hjálparhellur