Fimleikar.is með sölu um helgina

Söluaðilar frá fimleikar.is munu vera með sölu í fimleikahúsinu alla helgina meðan haustmótið stendur yfir.  Salan hefst í dag föstudaginn 2. nóvember kl. 16:30- 18:00 og verður meðan mótið er í gangi á morgunn laugardag og sunnudag.

HLökkum til að sjá þig