Fimleikafélagið óskar eftir þjálfurum í afleysingu.

Fimleikafélagið óskar eftir að ráða til sín þjálfara í afleysingu.  Um er að ræða þjálfun þegar aðrir þjálfarar forfallast.  Einnig vantar okkur þjálfara í áhaldafimleika yngri krakka bæði stráka og stelpur og Parkour.  Ef þú ert fyrrverandi fimleikaþjálfari eða fyrrverandi iðkandi og getur tekuð að þér þjálfun af og til eða fast fáa tíma í viku endilega hafðu samband á skrifstofa@fimak.is.  Kostur ef viðkomandi hefur tekið þjálfaranámskeið en það er ekki skilyrði.

Stjórn FIMAK