Engin áhorfsvika

Nú er nýr mánuður genginn í garð og venjulega værum við að horfa fram á áhorfviku. En það er hefð fyrir því að svo sé ekki í maimánuði. Ástæðan er sú að nú eru hóparnir að byrja að æfa undir vorsýningu og ekki má skemma fyrir foreldrum upplifunina þegar á sýninguna er komið. Við erum að sjálfsögðu öll sammála þessu :)