Auglýsum eftir yfirþjálfara í Hópfimleikum

Fimleikadeild KA auglýsir eftir öflugum yfirþjálfara sem hefur kunnáttu og þekkingu í dansi- og stökkum. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af öðru hvoru eða bæði. Hér er spennandi tækifæri fyrir einstakling sem hefur brennandi áhuga á fimleikum til að bætast við hópinn og aðstoða okkur við að móta og gera fimleikadeildina enn betri.
Hluti af starfi viðkomandi mun vera unnið á skrifstofu í samvinnu með skrifstofustjóra félagsins.

Vinsamlegast sendið ferilskrá og kynnisbréfá netfangið formadur@fimak.is

 Nánari upplýsingar veitir Sonja Dagsdóttir í sama netfang

 Umsóknarfrestur 31.janúar 2024