Áhorfsvika og því tengt

Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7. hver mánaðar. Næsta áhorfvika byrjar því 2. október (1. okt. er á sunnudegi) og líkur laugardaginn 7. október.
Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé. Þetta hefur oft valdið miklum truflunum og slysahættan mikil þegar hlaupið er í veg fyrir iðkenndur, sem eru að taka atrennur í stökk svo dæmi sé tekið.