Afmælisveisla í fimleikasalnum

Við hjá FIMAK bjóðum foreldrum/forráðarmönnum að halda afmælisveislur fyrir börn í fimleikasalnum hjá okkur.
Ákveðið var að bjóða upp á þá nýjung að bjóða salinn til útleigu fimmtudaginn 22.apríl eða sumardaginn fyrsta. 
Laus eru tvö pláss þann dag. 

Ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur það endilega sendið okkur póst á afmæli@fimak.is eða hér í gegnum síðuna.
 Panta afmæli - Fimleikafélag Akureyrar (fimak.is)