Æfingar í dag

Í dag, föstudaginn 24. nóvember, verða æfingar samkvæmt stundatöflu en um leið biðjum við foreldra/eldri iðkendur að vega og meta sjálft hvort þið mætið eður ei. Eins og veðurspáin er núna á snjókoma að aukast eftir kl. 17:00.