Æfingar falla niður vegna árshátíðar í Giljaskóla

Árlega hafa fallið niður æfingar þegar Giljaskóli heldur árshátíðina sína þar sem þau nota íþróttasalinn til sýna atriði nemenda.  Það munu því einhverjar æfingar falla niður dagana 26. mars, og 3. & 4. apríl.  Þetta á við um þær æfingar sem eru á tímabilinu 16:30 -18:30. Póstlistarnir okkar eru í einhverju rugli eins og stendur og ekki hægt að treysta þeim og því viljum við biðja fólk að fylgjast með á facebook hópum, sportabler og á heimasíðu félagsins.  

Stjórn FIMAK